4.1.2014 | 23:05
Jóna Eðvalds SF á útleið
Ég fékk leyfi hjá vini mínum og fyrrum samstarfsmanni Runólfi Haukssyni frá Hornafirði til að birta myndir frá honum af Jónu Eðvalds SF á útleið frá Hornafirði þann 12 nóvember síðastliðnum.
Jóna Eðvalds SF var smíðuð í Noregi 1975 og bar nöfnin Mogsterfjord,Atlantik Viking,Birkiland,Björg Jónsdóttir ÞH,Krossey SF og svo núverandi nafn Jóna Eðvalds SF.
Það skal taka skýrt fram að myndirnar eru ekki leyfðar til endurbirtingar nema með leyfi Runólfs.
Athugasemdir
Allveg þræltöff myndir það væri gaman af fá að birta þær á heimasiðunni hjá mér
viltu spyrja Runólf að þvi fyrir mig og láta mig vita
mbk þorgeir Baldursson
þorgeir Baldursson (IP-tala skráð) 4.1.2014 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.